Bókagagríni

Svanur leynilögreglumaðurinn

Höfundarnir bókarninnar eru Anders Jakobsen og Soren Olson. Bókin er 176 bls.Þessi bók er um strák sem býr í Svíþjóð en hann vill vera leynilögreglumaður þegar hann verður stór. Allar leynilöggur þurfa dulnefni svo að Svanur ákveður að hafa sitt Haraldur Tureson. Svanur nær mörgum glæponum eins og til dæmis hver það var sem borðaði allar kartöfluflögurnar hans og hvert sokkaskrimslið var í raun og veru.

Það mætti vera meiri söguþráður í bókinni en hún er nokkra stuttar sögur settar saman. Bókin var samt mjög fyndin á köflum svo ég gef henni þrjár stjörnur af fimm

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Bjarni Davíðsson
Haraldur Bjarni Davíðsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband