Hvalir

Hvalir eru stórkostleg dýr. Þeir eru spendýr með heitt blóð og lifa í vatni.

Hvalir voru ofveiddir hér við land á árunum áður, en nú er hvalveiðibann.

Minnsti hvalurinn hér við land er hnísa og sú stærsta er steypireyður sem getur orðið 33 metrar á lengd.

 Það eru um það bil 23 hvalategundir sem hafa sést hér við Ísland,  það eru um það bil 91 tegundir hvala til í heiminum, 80 tannhvalir og 11 skíðishvalir.

 Sumir hvalir geta kafað mjög djúpt og lengi eins og búrhvalurinn, hann getur kafað í eina og hálfa klukkustund og allt upp í 2000 metra dýpi.

Sumir hvalir syngja eins og t.d.hnúfubakurinn.

Hérna fyrir neðan er myndband sem ég gerði um hvali og eins og þið sjáið eru þetta stórkostlegar skepnur.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Bjarni Davíðsson
Haraldur Bjarni Davíðsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband