20.5.2011 | 12:54
Hvalir
Hvalir eru stórkostleg dýr. Þeir eru spendýr með heitt blóð og lifa í vatni.
Hvalir voru ofveiddir hér við land á árunum áður, en nú er hvalveiðibann.
Minnsti hvalurinn hér við land er hnísa og sú stærsta er steypireyður sem getur orðið 33 metrar á lengd.
Það eru um það bil 23 hvalategundir sem hafa sést hér við Ísland, það eru um það bil 91 tegundir hvala til í heiminum, 80 tannhvalir og 11 skíðishvalir.
Sumir hvalir geta kafað mjög djúpt og lengi eins og búrhvalurinn, hann getur kafað í eina og hálfa klukkustund og allt upp í 2000 metra dýpi.
Sumir hvalir syngja eins og t.d.hnúfubakurinn.
Hérna fyrir neðan er myndband sem ég gerði um hvali og eins og þið sjáið eru þetta stórkostlegar skepnur.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Viðskipti
- Skortsala mikilvæg fyrir verðmyndun
- Inga Sæland fyrir og eftir ráðherrastólinn
- Grallarar á bak við tilboðið
- Íslandsbanki og VÍS í samstarf
- Ríkisstarfsmenn elta vildarpunkta
- Var um tíma hætt að lítast á blikuna
- Stefnt að afgreiðslu Íslandsbankasölu á vorþingi
- Jakob Ásmundsson nýr framkvæmdastjóri DTE
- Slakt þjónustustig stofnana
- Hlutfall Marels í OMX 15 mun halda áfram að minnka
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.