Exel verkefni í stærðfræði

Í stærðfræði var ég að gera verkefni í exel. Ég lærði að reikna dæmi í exel og þetta var mjög skemmtilegt verkefni.


Trúabragðafræði

Í trúabragðafræði höfum við verið að læra um eingyðstrúarbrögð. Ég lærði margt um trúarbrögðin sem ég vissi ekki áður. Við þurftum að setja upplýsingar um trúarbrögðin um hvað væri sameiginlegt og hvað væri ólíkt. Svo setti ég það á word skjal.

Hér er það

 

 


Undur Veraldar

Í náttúrufræði hef ég verið að gera verkefni um undur náttúrunnar. Ég þurfti að gera verkefni um Namib eyðimörkina sem var mjög fyndið því ég bjó þar. 

Fyrst fékk ég uppkastablað til að skrifa upplýsingar sem ég fékk um namib eyðimörkina í bókinni undur veraldar. Svo ef ég var ekki með nóg upplýsingar fékk ég að fara í tölvur. Svo setti ég allar upplýsingarnar í powerpoint og kynnti það fyrir bekkinn.

 

Ég lærði heilmikið sem ég vissi ekki áður um eyðimörkina og lærði að sitja bakrunn á powerpoint og það var mög gaman að vinna að þessu verkefni.


Dagur í lífi mínu-Danska

Í Dönsku höfum við verið að gera verkefni um hvernig dagur í lífi okkar væri.þetta var mjög hugavert verkefni og það var mjög gaman.

Hallgrímur Pétursson

Ég var að gera verkefni um Hallgrím Péursson sem er eitt þekktasta trúarskáld Íslandinga.

Ég kynnti mér æfi hans og setti upplýsingarnar á power point.

Það var frekar gaman að vinna þetta verkefni og ég vona að þið njótið sýningarinnar.


Bókagagríni

Svanur leynilögreglumaðurinn

Höfundarnir bókarninnar eru Anders Jakobsen og Soren Olson. Bókin er 176 bls.Þessi bók er um strák sem býr í Svíþjóð en hann vill vera leynilögreglumaður þegar hann verður stór. Allar leynilöggur þurfa dulnefni svo að Svanur ákveður að hafa sitt Haraldur Tureson. Svanur nær mörgum glæponum eins og til dæmis hver það var sem borðaði allar kartöfluflögurnar hans og hvert sokkaskrimslið var í raun og veru.

Það mætti vera meiri söguþráður í bókinni en hún er nokkra stuttar sögur settar saman. Bókin var samt mjög fyndin á köflum svo ég gef henni þrjár stjörnur af fimm

 


Tyrkjaránið

Mér fannst gaman að vinna í þessu verkefni.

Það sem mér fannst áhugaverðast var að kaupmaðurin Lárits Bagge flýði Vestmannaeyjar þegar ræningjarnir gerðu árás. Hann var mjög huglaus og skildi alla eftir til að deyja í staðinn fyrir að vera áfram í Eyjum og berjast.

Ég gat ekki mikið sett mig í spor fólksins sem var rænt því að mér hefur aldrei verið rænt.

Það var hedur erfitt að vinna í publisher því að það var flókið og þetta var í fyrsta skiptið sem ég vinn í þessu forriti.


Reykir

Á Reykjum var fjör og gaman.Við vorum með skóla á Akureyri sem heitir Giljaskóli.

Við fórum í íþróttir og sund en í íþróttum fannst mér skemmtilegt að fara í körfuskotbolta og í sundi fengum við að leika okkur.

Í náttúrufræði fannst mér áhugaverðast að læra um að þari er notaður í allt snyrtidót. Við fórum líka í fjöru að tína skeljar og opnuðum kræklinga sem við fundum í fjörunni.

Í Undraheim auranna lærðum við hvernig við ættum að nota peningana okkar. Þar fannst mér áhugaverðast hvað sparisjóður var settur á stofn snemma.

Á byggðasafninu skoðuðum við Ísland í gamla daga, smökkuðum hákarl og fórum í leiki. Mér fannst áhugaverðast hvað hákarl er vondur á bragðið.

Í stöðvaleikjum fræddumst við um lífið á Reykjum áður en skólinn kom. Þar fannst mér áhugaverðast hvað heiti hverinn þar var ofsalega heitur.

 

Í heildina fannst mér mjög skemmtilegt á Reykjum og ferðin var mjög vel heppnuð.

 


Evrópa

Undanfarið hef ég verið að gera verkefni um Evrópu. Ég þurfti að svara spurningum um staðreyndir um Evrópu til dæmis hvað er fjölmennasta landið og hvað er hálendast og fleira. Mér fannst þetta verkefni mjög erfitt en mjög skemmtilegt. Það tók mjög langan tíma.

Vinsamlegast njótið 


Anne Frank English project

I have been doing an Anne Frank´s project in English. I made it in windows Movie maker although we were supposed to do it in Photo story. I quite enjoyed myself while i was doing this project because it was fun to learn about Anne Frank and the life in the Secret Annexe.

Please enjoy

 


Næsta síða »

Höfundur

Haraldur Bjarni Davíðsson
Haraldur Bjarni Davíðsson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband